Spurningakeppni Kalla Tomm

Ok nú er keflið hjá mér!

Ég hugsa mér persónu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íslendingur?

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Vigdís

Ekki Íslendingur
Ekki Sunnlendingur

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:10

3 Smámynd: Vigdís

Já lifandi

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:12

4 Smámynd: Kolgrima

Er hann konungborinn?

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:13

5 Smámynd: Vigdís

Ekki konungborinn

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:14

6 Smámynd: Kolgrima

Er hann skemmtikraftur?

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:15

7 Smámynd: Vigdís

Nei, ekki beint skemmtikraftur.

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:16

8 Smámynd: arnar valgeirsson

kona?

arnar valgeirsson, 30.9.2007 kl. 23:17

9 identicon

Er hann Bandaríkjamaður?

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:17

10 Smámynd: Vigdís

Ekki stjórnmálamaður sem slíkur.

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:17

11 Smámynd: Vigdís

Nei ekki kona.
Já Bandaríkjamaður.

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:17

12 Smámynd: Kolgrima

En skemmtilegur? Er þetta nokkuð fótboltamaðurinn hennar Viktoríu?

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:18

13 identicon

Michael Moore?

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:18

14 Smámynd: Vigdís

Nei, ekki fótboltamaðurinn hennar Viktoríu og að vera skemmtilegur er afstætt hugtak.
Nei ekki Michael Moore.

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:19

15 Smámynd: Fríða Eyland

Leikari ?

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:19

16 Smámynd: Kolgrima

Er þetta maðurinn sem gerir myndirnar? Um skaðsemi hamborgara og ónýtt heilbrigðiskerfi, hvað heitir hann aftur?

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:20

17 Smámynd: Vigdís

Nei ekki Jay Lenno

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:20

18 Smámynd: Fríða Eyland

Krimmi ?

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:20

19 Smámynd: Kolgrima

Já, ok, þið þurfið ekki að svara þessu!

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:20

20 Smámynd: Vigdís

Nei ekki leikari
Ekki maðurinn sem gerir myndirnar hvað sem hann heitir.

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:20

21 identicon

Spaugari með áhuga/afskipti af pólitík... Kani... hmmm...

*brunalykt* 

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:21

22 Smámynd: Kolgrima

Fjölmiðlamaður?

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:21

23 Smámynd: Fríða Eyland

Forseti ?

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:22

24 Smámynd: Vigdís

Nei ekki krimmi en kannski siðlaus!

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:22

25 Smámynd: Fríða Eyland

Alex ?

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:22

26 Smámynd: Fríða Eyland

Þetta er brúskurinn

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:23

27 identicon

Er hann mjög ríkur? Þá á ég við umfram það sem má búast við af leikurum, íþróttamönnum og þess háttar...

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:23

28 Smámynd: Kolgrima

Já, hljómar ansi hreint eins og Svartzenegger eða hvernig það er skrifað! Hann er ekki beint skemmtikraftur og ekki pólitíkus beinlínis þótt hann sé í pólitísku starfi, og hann er stundum fyndinn!

Bob Dylan? 

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:24

29 Smámynd: Fríða Eyland

O.J Simpson

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:24

30 Smámynd: Vigdís

Nei, ekki fjölmiðlamaður
Nei, ekki forseti Bandaríkjanna
Nei, ekki undir fimmtugt.

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:24

31 Smámynd: Fríða Eyland

Ég hallast á aðalkrimmann

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:25

32 identicon

Rosalega þarf maður að liggja á reload takkanum :)

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:25

33 Smámynd: Vigdís

Nei ekki uppsistandari
Nei Ekki O.J Simpson
Nei Ekki brúskurinn
Nei ekki Bob Dylan

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:25

34 identicon

Fríða: Er það ekki Bush, sem er stjórnmálamaður? ;)

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:26

35 Smámynd: Vigdís

Nei ekki Alex

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:26

36 Smámynd: Kolgrima

J.R. Ewing?

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:26

37 Smámynd: Fríða Eyland

Æi þetta er peningakallinn með raunveruleikaþáttinn hvað hann nú heitir

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:27

38 identicon

Hvað með ríkidæmið? Gleymdist að svara því sýnist mér :)

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:27

39 Smámynd: Kolgrima

Hershöfðingi?

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:27

40 identicon

Donald Trump heitir hann Fríða, það er það sem ég er að leita eftir með spurningu minni :)

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:27

41 Smámynd: Fríða Eyland

Sorry GH sá bara rautt

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:27

42 Smámynd: Vigdís

Já hann er mjög ríkur
Ekki JR Ewing

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:27

43 Smámynd: Kolgrima

Já, þessi með hárkolluna?

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:28

44 Smámynd: Fríða Eyland

OK sorry

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:28

45 Smámynd: Kolgrima

Donald Trump

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:28

46 identicon

Er það þá Donald Trump?

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:29

47 Smámynd: Vigdís

Ekki Donald Trump
Nei ekki þáttarstjórnandi

Hint Fæddur í Seattle

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:29

48 Smámynd: Fríða Eyland

Er hann í kláminu ?

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:29

49 identicon

Bill Gates

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:30

50 Smámynd: Fríða Eyland

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:30

51 Smámynd: Vigdís

Gunnar kom með það Bill Gates

Vigdís, 30.9.2007 kl. 23:30

52 Smámynd: Fríða Eyland

Hvað heitir hann aftur

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:31

53 identicon

Seattle gaf það eiginlega :)

 Viljið þið fá næsta í kvöld eða í fyrramálið?

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:31

54 Smámynd: Kolgrima

Auðvitað! Flott hjá þér, Gunnar!

Kolgrima, 30.9.2007 kl. 23:32

55 Smámynd: Fríða Eyland

GH til hamingju með þetta þú ert með aðstoð að handan,  

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:32

56 Smámynd: Fríða Eyland

Strax takk

Fríða Eyland, 30.9.2007 kl. 23:33

57 identicon

lol Fríða

Ég set næsta inn eftir örfáar mínútur 

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:33

58 identicon

Byrjaður :)

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband