7.6.2008 | 12:49
Ágćt byrjun
Krakkarnir byrja vel í Finnlandi.
Eftir ţrjár greinar í tugţrautinni er Sveinn Elías í fyrsta sćti og Einar Dađi í ţriđja og Helga Margrét er í öđrusćti í Sjöţrautinni og Guđrún María í sjöunda eftir tvćr greinar.
Núna ţegar fyrri degi ţrautanna er lokiđ er stađan ţessi.
Sveinn Elías er í fyrsta sćti međ 3898 stig og međ 90 stiga foristu á nćsta keppanda. Árangurinn hans er ţessi
100 m 10,98 sek. (1)
Langstökk 6,96 m (2)
Kúluvarp 13,11 m (4)
Hástökk 1,87 m (4)
400 m 48,86 sek (1)
Einar Dađi er í ţriđja sćti međ 3645 stig. Árangurinn hans er
100 m 11,41 sek (3)
Langstökk 6,77 m (3)
Kúluvarp 11,76 m (8)
Hástökk 1,90 m (2-3)
400 m 50,14 sek (2)
Helga Margrét er í fyrsta sćti međ 3270 stig og er međ 42 stiga foristu. Árangur hennar er
100 m grindahlaup 14,59 sek (2)
Hástökk 1,64 m (1-3)
Kúluvarp 13,03 m (2)
200 m 25,28 sek (1)
Guđrún María er í tíunda sćti međ 2576 stig. Árangur hennar er
100 m grindahlaup 15,86 sek (9)
Hástökk 1,64 m (1-3)
Kúluvarp 8,41 m (10)
200 m 27,95 sek (10)
Fjórir fulltrúar Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.