Færsluflokkur: Bloggar
22.4.2009 | 20:15
pínleg villa eða ???
Þetta er nú með pínlegustu villum ef þetta er þá villa.
Í fyrirsögninni er sagt
"VG ekki gegn olíuleit"
Í textanum kemur síðan fram tvöföld neitun
... flokkurinn hafi ekki lagst ekki gegn olíuleit á Drekasvæðinu ...
Bara als ekki skýrt hvað við er átt.
VG ekki gegn olíuleit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2008 | 21:17
Hefði ekki viljað snúa við þarna!!
Vá!!
Ég var á ferð þarna fyrir nokkrum dögum og ég lofthrædda manneskjan var með krampa í framhandleggjunum á eftri. Hélt mjög fast!!!
Ég er með það á hreinu að ég hefði farið út úr bílnum ef það hefði þurft að snúa honum við.
Alveg magnað mannvirki þessi vegur.
Grjóthrun á Kjaransbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2008 | 15:08
Nýtt Íslandsmet 5524 stig
Til hamingju Helga Margrét.
"Bara" 276 stigum frá Ólympíulágmarki.
Helga stefnir á Íslandsmet í Tékklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2008 | 12:49
Ágæt byrjun
Krakkarnir byrja vel í Finnlandi.
Eftir þrjár greinar í tugþrautinni er Sveinn Elías í fyrsta sæti og Einar Daði í þriðja og Helga Margrét er í öðrusæti í Sjöþrautinni og Guðrún María í sjöunda eftir tvær greinar.
Núna þegar fyrri degi þrautanna er lokið er staðan þessi.
Sveinn Elías er í fyrsta sæti með 3898 stig og með 90 stiga foristu á næsta keppanda. Árangurinn hans er þessi
100 m 10,98 sek. (1)
Langstökk 6,96 m (2)
Kúluvarp 13,11 m (4)
Hástökk 1,87 m (4)
400 m 48,86 sek (1)
Einar Daði er í þriðja sæti með 3645 stig. Árangurinn hans er
100 m 11,41 sek (3)
Langstökk 6,77 m (3)
Kúluvarp 11,76 m (8)
Hástökk 1,90 m (2-3)
400 m 50,14 sek (2)
Helga Margrét er í fyrsta sæti með 3270 stig og er með 42 stiga foristu. Árangur hennar er
100 m grindahlaup 14,59 sek (2)
Hástökk 1,64 m (1-3)
Kúluvarp 13,03 m (2)
200 m 25,28 sek (1)
Guðrún María er í tíunda sæti með 2576 stig. Árangur hennar er
100 m grindahlaup 15,86 sek (9)
Hástökk 1,64 m (1-3)
Kúluvarp 8,41 m (10)
200 m 27,95 sek (10)
Fjórir fulltrúar Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2007 | 21:41
Afhverju að birta svona mynd?
Ég get ekki orða bundist!
Hvert er fréttagildi þess að byrta mynd af brunnum skepnum?
Ég held ég sé ekkert bættari manneskja fyrir það að hafa séð þessa mynd og það hefði svo sannalega verið hægt að auka á geðshræringum fólks á fallegri hátt við svona aðstæður ef það hefur verið markmiðið.
Hvernig haldið þið að þetta líti út fyrir börn og annað fólk sem þykir vænt um kýrnar sínar. Og að ekki sé mynnst á fólkið sem lenti í þessu og nágranna þeirra.
Þessi atburður hrærði það mikið við mér að mér fannst algjör óþarfi að byrta þessa mynd.
34 skepnur af rúmlega 200 sluppu úr brunanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.11.2007 | 00:41
Blessað fólkið!
Ég get ekki sagt annað en ég þurfti að setjast niður þegar ég frétti þetta.
Það er hræðilegt að horfa upp á og heyra í skepnunum sem maður hefur verið að sinna brenna og geta svo lítið gert. Ég skil vel að bóndinn hafi gengið nærri sér við það að reyna að bjarga þeim sem hann mögulega gat bjargað. Ég veit alveg hvernig ég myndi bregðast við og það eitt hræðir mig. Því þetta er ekki bara atvinnan hans og eign heldur eru í sumum tilfellum kýrnar vinir manns. Þó ég þekki ekkert til þarna þá hef ég nokkra hugmynd um hvernig fólkinu líður því það er ekki svo langt síðan ég lenti í svipuðum atburð.
Ég bið bara guð að vera með þeim og sendi þeim alla þá strauma sem ég á.
Fjölmargir nautgripir dauðir - tugmilljóna tjón á Stærra Árskógi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2007 | 16:40
Bara snilld!
Rakst á þetta video á síðu hjá einum félaga og það er bara svo gott að ég held bara að ég geti ekki sleppt því að setja þetta hérna inn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2007 | 23:13
Vantar ekki einhvern í þennan hóp?
Til hamingju krakkar með að vera valin í Ólympíuhópinn.
Mér finnst hinsvegar vanta Sigrúnu Fjeldsted í þennan hóp!
Allavega hef ég mikla trú á því að hún kasti vel á næsta ári.
FRÍ velur fimm til undirbúnings fyrir Ólympíuleikana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 23:55
Leikurinn hans Kalla taka 3 hjá mér!
Ég er búin að hugsa mér persónu!
ein tveir og nú!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (43)
1.10.2007 | 22:30
Spurningarleikur Kalla Tomm ´Taka tvö hjá mér
Jæja nú er ég búin að hugsa mér persónu.
Engar takmarkanir á fjölda neikvæðra svara.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)